Monday, May 5, 2014

Stelpukvöld

Síðastliðinn laugardag héldum við stelpurnar stelpukvöld heima hjá æðislegu bekkjarsystur okkar. Við komum allar með eitthvað á borðið. Mmm þetta var svo gott! Það er líka bara svo gaman að hittast svona, tala saman og spila. Ég mæli eindregið með því að halda svona kvöld!
Ætla að skilja ykkur eftir með nokkur góð lög fyrir skemmtilegt stelpukvöld:
Run the World (Girls) - Beyoncé
Independent Women Part 1 - Destiny's Child
I Love It - Icona Pop, Charli XCX
Can't hold us down - Christina Aguilera 
Firework - Katy Perry
Respect - Aretha Franklin
Girls Just Want To Have Fun - Cyndi LauperNýtt og fínt fyrir sumarið

Ég fékk eina himnasendingu um daginn. Það voru fötin sem ég pantaði mér frá Victoria's Secret og Asos. Síðan var ég óþekk og verlsaði mér smá í Evu á Laugarveginum. Það er svo gaman að fá nokkur ''fersk'' föt í fataskápinn svona fyrir sumarið. Ég pantaði mér einnig bikiní sem þið getið séð í ''What I'm craving'' færslunni. Ég læt hér fylgja mynd af því sem ég pantaði mér og lýsingu að neðan.


- Bolakjóll: Þessi fíni sumarlegi kjóll fékk ég á Asos og er hann frá merkinu Ginger FIZZ. 
- Hvítir flatforms: Þessir æðislegu skór fékk ég einnig á Asos og eru þeir frá merkinu New Look.
- Snyrtitaska og nærföt: Þetta fékk ég allt frá Victoria's Secret. 
- Húfa: Frábær fyrir ''bad hair day''. Frá Asos.
- Varalitur, maskari og litað dagkrem: Þessi varalitur frá Asos er æði! Hann bæði mýkir varirnar og gefur náttúrulegan lit, frá merkinu Benefit. Maskarinn er einnig frá merkinu Benefit og var keyptur á Asos. Elska hann! Síðan var litaða dagkremið einnig keypt á Asos og er frá Nivea.
- Jakki: Þessi jakki fékk í í Evu á Laugarveginum. Hann er svo léttur og á sama tíma hlýr. Góður fyrir þessi svölu sumarkvöld.

Fresh start

Heyy, I'm back. Sorry for not blogging in so long. I've been busy. But I just wanted to let everybody know that I'm back. I don't know if I should keep blogging in English. So I'm just going to start blogging in Icelandic now and if you want me to blog in english, just let me know. So I'm just going to leave you with a couple of photos from my week. 

I went skiing in the Blue Mountains

I went to a party. It was so fun!

Me and my good friend at the party