Monday, May 5, 2014

Stelpukvöld

Síðastliðinn laugardag héldum við stelpurnar stelpukvöld heima hjá æðislegu bekkjarsystur okkar. Við komum allar með eitthvað á borðið. Mmm þetta var svo gott! Það er líka bara svo gaman að hittast svona, tala saman og spila. Ég mæli eindregið með því að halda svona kvöld!
Ætla að skilja ykkur eftir með nokkur góð lög fyrir skemmtilegt stelpukvöld:
Run the World (Girls) - Beyoncé
Independent Women Part 1 - Destiny's Child
I Love It - Icona Pop, Charli XCX
Can't hold us down - Christina Aguilera 
Firework - Katy Perry
Respect - Aretha Franklin
Girls Just Want To Have Fun - Cyndi LauperNo comments:

Post a Comment